Skrifstofa

 

Ritari skólans er Elín Ólafsdóttir. Ritari annast afgreiðslu og veitir upplýsingar um skólastarfið auk almennra skrifstofustarfa. Ritari er aðstoðarmaður skólameistara í daglegri umsýslu skólans.
 

Skrifstofa skólans er opin milli kl. 08:00 og 16:00 frá mánudegi til fimmtudags. Á föstudögum er skrifstofan opin á milli kl. 08:00 og 15:00. Síminn er opinn frá kl. 08:00 - 15:00 alla virka daga, utan þess tíma er hægt að hringja í beina síma sem tilgreindir eru hér að neðan. Veikindi skal tilkynna á netfangið misa@misa.is en önnur erindi má einnig senda á þetta netfang. Undir hlekknum starfsfólk hér til hægri eru upplýsingar um netföng starfsmanna.

Beinir símar:
Skólameistari 450-4401 eða 899-0538
Aðstoðarskólameistari 450-4402
Áfanga- og gæðastjóri 450-4418
Fjármálastjóri 450-4404
Húsvörður 864-6577

 

 

Atburđir
« Október »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón