Inntökuskilyrđi

Allir sem hafa áhuga á framhaldsskólanámi eru velkomnir í Menntaskólann á Ísafirði. Námsbrautir skólans eru bóknámsbrautir, starfs- og verknámsbrautir, lista- og nýsköpunarbraut og sérnámsbraut. Nemendur með C eða betri einkunn geta innritast á allar námsbrautir skólans.


Framhaldsskólabraut
Til að hefja nám á brautinni þarf umsækjandi að hafa lokið grunnskóla. 

Lista- og nýsköpunarbraut - ný braut haustið 2016

Til að að hefja nám á brautum til stúdentsprófs þarf umsækjandi að hafa lokið grunnskóla með C eða betri einkunn í ensku, íslensku og stærðfræði.

 

Brautir til stúdentsprófs

Til að hefja nám á brautum til stúdentsprófs þarf umsækjandi að hafa lokið grunnskóla með C eða betri einkunn í ensku, íslensku og stærðfræði.

 

Lista- og nýsköpunarbraut - ný braut haustið 2016

Til að að hefja nám á brautum til stúdentsprófs þarf umsækjandi að hafa lokið grunnskóla með C eða betri einkunn í ensku, íslensku og stærðfræði.

 

Verk- og stafsnámsbrautir

Til að hefja nám á verk- og starfsnámsbrautum þurfa nemendur að hafa lokið grunnskóla með C eða betri einkunn í íslensku og stærðræði.

 

Sérnámsbraut (starfsbraut)

Sérnámsbraut (starfsbraut) er ætluð nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla.

 

Almennt gildir um röðun í áfanga í kjarnagreinum (ensku, íslensku og stærðfræði):

D                            Undirbúningsáfangi í samráði við námsráðgjafa og stjórnendur

C og C+                Áfangi á 1. þrepi

B, B+ og A           Áfangi á 2. þrepi

 

 

 

Atburđir
« Október »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón