Lýđheilsudagur á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 23. nóvember verður lýðheilsudagur í Menntaskólanum á Ísafirði. Dagskráin hefst kl. 9 og lýkur kl. 13:00.   Í haust hafa 18 nemendur verið í lýðheilsuáfanga hjá Kolbrúnu Fjólu Arnarsdóttur íþróttakennara þar sem unnið hefur verið að öllu því sem viðkemur viðburði eins og þessum.

Viðburðurinn er opinn öllum nemendum í MÍ og öllum 10. bekkingum í grunnskólum Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkur og Súðavíkur. Allir eru hvattir til að mæta með góðaskapið og undirbúningsnefndin lofar svakalegu fjöri. Greinar sem í boði verða eru; fótbolti, körfubolti, bandí, ringó, glíma, speedball, dodgeball, boðhlaup, Khoot, sjómaður og bekkpressa.

Skráning í greinar fer fram hér og finna má viðburð á Facebook.

Atburđir
« Október »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón