Kynning Rannsókna og greiningar á högum og líđan ungs fólks.

Fulltrúi Rannsókna og greiningar verður með kynningu í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Ísafirði þriðjudaginn 12. september kl. 17:30. Kynningin nær yfir grunn- og framhaldsskólastig.  Skýrsla R&G tekur á ýmsum þáttum s.s. vímuefnaneyslu, félagslegum þáttum, líðan, mataræði, svefntíma og hreyfingu.

 

Það eru skýr og afdráttarlaus skilaboð til foreldra í niðurstöðum þessara kannana.  Hér er um börnin okkar að ræða og því eru foreldrar og aðrir áhugasamir eindregið hvattir til þessa að mæta og sýna samstöðu.

Atburđir
« Október »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nćstu atburđir

Vefumsjón