Fréttir
Útskrift og jólafrí
Í dag útskrifuđust 7 nemendur frá skólanum. Tveir nemendur útskrifuđust međ B-réttindi skipstjórnar, 1 nemandi međ B-réttindi vélstjórnar, 1 sjúkraliđi og 3 stúdentar. Skólinn fćrir útskriftarefnum og fjölskyldum ţeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins. Útskriftin markađi lok haustannar en ...
Meira
21.12.17
Námsmatsdagar
Í dag, 7. desember, var síđasti kennsludagur haustannar og viđ taka námsmatsdagar til 15. desember. Misjafnt er í áföngum hvernig viđveru á námsmatsdögum er háttađ međ tilliti til verkefnaskila, hlutaprófa og fleira. Eru nemendur beđnir um ađ kynna sér fyrirkomulag námsmatsdaganna vel. Opn...
Meira
07.12.17
Vísindadagar á miđvikudag og fimmtudag
A morgun og fimmtudag, 29.-30. nóvember fara fram Vísindadagar en ţađ eru óhefđbundnir skóladagar međ ţátttöku nemenda. Á Vísindadögum sýna nemendur hver öđrum og gestum ţekkingarnám sitt. Allir nemendur eru vísindamenn en ţeir eru mislangt komnir í öguđum vinnubrögđum viđ ađ afla sér ţekk...
Meira
28.11.17

Eldri fréttir

Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón